Reykpúandi grannar.

Mikið er leitað til Húseigendafélagsins vegna reykinga í fjölbýlishúsum; á svölum, í sameign, á lóð og í íbúðum.  Upp á síðkastið hafa raðhúsa-og einbýlishússeigendur bæst í hópinn.  Þolendur spyrja: Er réttur reykingafólks til að skaða heilsu fólks  ríkari en réttur þeirra sem lifa vilja reyklausu lífi?  Rýra skefjalausar reykingar á svölum og í íbúðum verðmæti annarra íbúða og er skylt að greina væntanlegum kaupendum frá því?

Lesa Meira