Ráðstefna Lagnafélags Íslands

FIMMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1998
“LAGNIR Í GÖMLUM HÚSUM”

Lesa Meira

Lekar lagnir

Þegar lagnir gefa sig eða þarfnast endurnýjunar við eða viðhalds að öðrum ástæðum spretta einatt upp álitaefni sem einkum lúta að kostnaðarskiptingu við lagnaframkvæmdir og því hver beri ábyrgð á tjóni sem stafar frá lekri lögn

Lesa Meira

Sérkostnaður eða sameiginlegur

Í fjöleignarhúsum er eignarréttur hvers eiganda blandaður ef svo má segja.  Þannig teljast ákveðnir hluta húss til séreignar tiltekins eiganda á meðan aðrir hlutar þess eru í sameign eigenda.  Réttindi og skyldur eiganda eru talsvert ólík eftir því hvort í hlut á séreign hans eða sameignin.  Eitt af því sem aðgreining þessi hefur áhrif á er hvernig kostnaður skiptist milli eigenda fjöleignarhúss. Eigandi skal að jafnaði einn bera kostnað af því sem tilheyrir séreign hans en kostnaður vegna sameignar hússins telst sameiginlegur eigendum og deilist niður á þá.  

Lesa Meira

Skólp – Sólskyggni – Trjágróður

Spurt og svarað pistill DV.

Ég bý á efstu hæð í fjölbýli og nú virðist sem skólplögn hafi brotnað og brjóta þurfi upp allt gólfið í einni kjallaraíbúð í húsinu. Er þetta sameiginlegur kostnaður allra, kostnaður sumra, þ.e. tveggja íbúða í kjallara, eða einkamál eiganda íbúðarinnar.

Lesa Meira