Fyrirspurnir frá lesendum Fréttablaðsins: Hússjóður

Íbúðareigandi og stjórnarmaður í húsfélagi fjölbýlishúss í Grafavogi spyr:
1.    Hvaða reglur gilda um hússjóði í fjölbýlishúsum? 
Er lögskylda að hafa slíkan sjóð?
2.    Er stjórninni heimilt að sekta þá íbúðareigendur sem vanrækja þrif á sameign eða skila henni ekki hreinni á réttum tíma eða svíkjast um aðrar verkskyldur, t.d. varðandi lóðina?

Lesa Meira

Fjármál húsfélaga.

Borist hafa nokkrar fyrirspurnir um fjármál húsfélaga; hússjóð, bókhald, ársreikninga, endurskoðun og stöðu og úrræði húsfélagsins við vanskil íbúðareigenda. Einnig er spurt um lögmæti húsfunda og hvers beri að gæta svo ákvarðanir þeirra fái staðist gagnvart eigendum og lánastofnunum, verktökum og öðrum viðsemjendum. Þá er spurt um þjónustu Húseigendafélagsins við húsfélög.

Lesa Meira

Hver er greiðsluskyldur.

Skylda til greiðslu sameiginlegs kostnaðar í fjöleignarhúsi hvílir á þeim sem er eigandi eignar á hverjum tíma. Eigandi verður skyldugur til að greiða hlutdeild í sameiginlegum kostnað frá þeim tíma sem hann gerist eigandi. Því er mjög þýðingarmikið að ákvarða hvenær maður telst vera orðinn eigandi að eign.

Lesa Meira

Tveggja turna tal.

Spurning

Ég bý í tvíbýli í sátt og samlyndi við meðeiganda minn. Nú er hins vegar svo komið að viðhald er aðkallandi og meðeigandi minn er mjög tvístígandi og það er alveg sama hvað búið er að ræða málin það næst aldrei nein niðurstaða þannig að það sé hægt að byrja. Einnig erum við ekki klár á því hvað þarf að gera í raun. Ég á meirihluta í eigninni en vil ekki þvinga meðeiganda minn í neitt enda veit ég að hann vill líka fara í framkvæmdir. Hvað get ég gert til þess að fá endanlega ákvörðun í viðhaldsmálum sem bindur okkur bæði.

Lesa Meira

Fjármál húsfélaga.

Borist hafa fyrirspurnir um fjármál húsfélaga; hússjóð, bókhald, ársreikninga, endurskoðun og úrræði húsfélagsins við vanskil íbúðareigenda. Einnig er spurt  um það hvernig standa beri að húsfundum til að ákvarðanir þeirra fái staðist gagnvart eigendum og út á við. 

Lesa Meira