Aðalfundur Húseigendafélagsins 2019 - framboð til stjórnar

Framboð til stjórnar á aðalfundi Húseigendafélagins 9. maí 2019.

Úr aðalstjórn ganga:

Sigurður Helgi Guðjónsson formaður, Þórir Sveinsson og Magnús S. Sædal.

 

Úr varastjórn ganga:

Gestur Ó. Magnússon (fyrsti varamaður).

 Sigurlaug H. Pétursdóttir (annar varamaður).

 Svava Friðgeirsdóttir (þriðji varamaður).

 

Guðfinna J. Guðmundsdóttir og Þorsteinn Þorsteinsson sitja áfram í aðalstjórn, enda kjörin til 2ja ára á aðalfundi 2018.

 

Kosið verður  um formann, tvo meðstjórnarmenn og þrjá varamenn.

Tillaga stjórnar um Frambjóðendur:

 

Til formennsku í eitt ár:    Sigurður Helgi Guðjónsson.

 

Í  aðalstjórn til 2ja ára:     Þórir Sveinsson og Magnús S. Sædal.

                                       .

 

Í  varastjórn til eins árs:   Gestur Magnússon (1. varamaður)

                                            Þórhildur Katrín Stefánsdóttir (2. varamaður).

                                            Sigurlaug H. Pétursdóttir  (3. varamaður).

 

Ofangreind framboð voru tilkynnt og kunngerð skrifstofu Húseigendafélagsins föstudaginn 3. maí 2019 og er það staðfest.

 

Samkvæmt lokamálsgrein 9. gr. samþykkta félagsins er lágmarks fyrirvari eða frestur tilkynninga um framboð til stjórnar 4 virkir dagar fyrir aðalfund.

 

Þar sem fleiri framboð hafa ekki borist og ofangreindur frestur er liðinn verður ekki kosið á fundinum og teljast ofangreindir frambjóðendur því og þá sjálfkjörnir.               

 

 

Reykjavík, mánudaginn 6. maí 2019,

 

 

________________________________

Rannveig Fannberg, skrifstofustjóri.